Fagfélag klassískra söngvara á íslandi

Klassís stuðlar að eflingu starfsvettvangs klassískra söngvara á Íslandi, stuðlar að aukinni opinberri fjármögnun til söng- og óperulistar og vinnur að því að fagleg sjónarmið og starfshættir séu í hávegum höfð.